Er þitt fyrirtæki aðili að verkefninu?

Öll fyrirtæki sem eru aðilar að Íslenskt – gjörið svo vel geta notað markaðsefni verkefnisins til þess að auðkenna sínar vörur. Myndmerki og liti má nálgast hér fyrir neðan.
Sækja merkið
Íslenskt gjörðu svo vel