Saga vörunnar

Hér eru sagðar sögur nokkurra íslenskra vörutegunda, sem allar eiga það sameiginlegt að hafa unnið hugi og hjörtu Íslendinga. Sumar hafa meira að segja heillað heimsbyggðina alla. Með samtakamætti getum við staðið vörð um innlenda framleiðslu og hugvit — og það er úr nógu að velja, enda er íslenskt vöruúrval bæði fjölbreytt og vandað.

Benecta

Rækjan sem fékk stöðuhækkun

PÖNNUKÖKUPANNAN

Bakarameistari sem ekkert fær stöðvað

Eve Online

Frá hugmynd að heilli heimsmynd

SkataN

Stóllinn sem stal senunni